Kæri félagi

Langar þig að vera tilbúinn fyrir sumarið? Þá er svarið að æfa markvisst yfir veturinn.  Við hjá GKG ætlum að bjóða félagsmönnum upp á skemmtileg námskeið sem hefjast eftir áramótin, um er að ræða stuttaspilsnámskeið í hádegi og hina vinsælu æfingahópa sem slógu í gegn síðasta vetur á kvöldin.  Sjá nánari upplýsingar hér

Tilvalið í jólpakkann fyrir golfarann og útbúum við casino gjafabréf.

Einnig minnum við á að Jólabúðin okkar er opin með allskonar sniðugar lausnir að jólgjöfum á 25% afslætti.

Heitt á könnunni og smákökur milli kl 9-13 alla virka daga fyrir jól.

Hlökkum til að sjá ykkur !

Starfsfólk

GKG