Nú eru mál að skýrast með vinavelli sumarið 2009.

 

Gengið hefur verið frá samningum við þrjá klúbba þetta árið en þeir eru :

GHR    Golfklúbbur Hellu

GL         Golfklúbburinn Leynir, Akaranesi

GÞ         Golfklúbbur Þorlákshafnar

 

Félagsmenn greiða kr. 1.000 fyrir hvern leikinn hring en GKG greiðir mismuninn.

 

Verið er að skoða samstarf við aðra klúbba og verða upplýsingar um það setta inn um leið og það verður klárt.

 

Stjórnin