Vinnudagar 2008.
Dagarnir fara fram 6 og 7 maí.

• Ruslahreinsun umhverfis og á gamla velli.

  • o Fara í hlíðarnar umhverfis völlinn
  • o Yfirfara alla skurði og einnig tjarnir

• Ruslahreinsun umhverfis og á leirdalsvelli.

  • o Fara í hlíðarnar umhverfis völlinn
  • o Yfirfara allan völlinn og tjarnir
  • o Ruslagámur mun verða staðsettur við salernið hjá 12 teig.


• Girðingavinna meðfram 2 og 3 braut á Leirdalsvelli.

  • o Taka burt gamla og brotna staura.
  • o Setja nýja staura þar sem þaðá við
  • o Hengja vírana upp .

• Umhverfi skála.

  • • Sópa og snyrta stéttina við skála
  • • Mála gulu kantsteinana ef veður leyfir
  • • Bera á skálann
  • • Bera á sólpallinn
  • • Raka og snyrta innan úr trjábeðinu umhverfis bílaplan

• Vatnaskemmdir við stíga á gamla hlutanum.

  • • Raka saman efni sem runnið hefur úr stígum í vetur
  • • Hreinsa upp efnið

• Trjárækt.

  • o Bera áburð á öll tré