Það er hefði fyrir því að starta meistaramóti með Niðjamóti GKG.Mótið er hið glæsilegasta og fer ágóðinn í barna og unglingastarf GKG.Úrslitin eru eftirfarandi:
1. sæti; Ágúst Arnbjörnsson – Elísabet Ágústsdóttir
2. sæti; Jakob Emil Pálmason Randver Ármannsson
3. sæti; Arnór Gunnarsson – Róbert Leó Arnórsson
Nándarverðlaun hlutu:
2. hola Gestur Gunnarsson 2,08
4. hola Orri G Jónsson, 2,73
9. hola Sigurður Guðjónsson 4,80
11. hola Trausti Víglundsson, 82 cm
13. hola Helena Kristín Brynjólfsdóttir 1,02
17. hola Ragnar Áki Ragnarsson, 78 cm
Lengsta upphafshöggið á 12. braut átti Þórir Gunnarsson