Á morgun hefjast Sveitakeppnir unglinga, en GKG sendir alls 6 sveitir víðsvegar um landið.

Sveitir stúlkna 15 ára og yngri sem keppa á Flúðum:

Sveit 1
Eva María Gestsdóttir
Hulda Clara Gestsdóttir
Herdís Lilja Þórðardóttir
Alma Rún Ragnarsdóttir
Anna Júlía Ólafsdóttir

Sveit 2
Helga María Guðmundsdóttir
Íris Mjöll Jóhannesdóttir
Áslaug Sól Sigurðardóttir
Árný Eik Dagsdóttir

Liðsstjóri/þjálfari: Hulda Birna Baldursdóttir

Sveitir drengja 15 ára og yngri sem keppa á Hellu:

Sveit 1
Ingi Rúnar Birgisson
Jón Arnar Sigurðarsson
Jón Gunnarsson
Magnus Friðrik helgason
Sigurður Arnar Garðarsson

Liðsstjóri/þjálfari: Haukur Már Ólafsson

Sveit 2
Dagur Þórhallsson
Flosi Valgeir Jakobsson
Hilmar Snær Örvarsson
Viktor Markússon
Viktor Snær Ívarsson
Logi Tómasson

Liðsstjóri/þjálfari: Úlfar Jónsson

Sveitir pilta 16-18 ára sem keppa á Akureyri:

Sveit 1
Ásbjörn Freyr Jónsson
Hlynur Bergsson
Jóel Gauti Bjarkason
Kristófer Orri Þórðarson
Ragnar Áki Ragnarsson

Sveit 2
Gunnar Blöndahl Guðmundsson
Óðinn Hjaltason Schiöth
Róbert Þrastarson
Bragi Aðalsteinsson
Sólon baldvin baldvinsson

Liðsstjóri/þjálfari: Derrick Moore

Sveitakeppnin er uppáhalds keppni mjög margra kylfinga, ungra sem aldna. Liðsheildin skiptir miklu máli og að koma vel fram fyrir sig og sína. GKG hefur náð góðum árangri undanfarin ár í sveitakeppninni og verður spennandi að fylgjast með sveitunum okkar.

Áfram GKG!