Sæl og blessuð.
Nú eru flestir keppendur að ljúka leik eftir vel heppnaða keppni í blíðunni á Mýrinn og Leirdalnum. Sigurvegarar og þau sem lentu í 2. og 3. sæti verða verðlaunuð á morgun 7. júlí kl. 18:00 í nýja klúbbhúsi GKG. Eftir hana verður boðið upp á pylsur og svala.
Hvetjum við alla til að mæta og fagna með okkur.
Með bestu kveðjum,
Þjálfarar GKG