Nú er komið að því að fara að fín tappagata flatir vallarins. Þetta er nauðsynleg aðgerð í að gera flatirnar enn betri.
Mánudaginn 18 og þriðjudaginn 19 júlí munum við taka Leirdalsvöll fyrir og fimmtudaginn 21 júlí munum við taka mýrina.
Á meðan það er verið að vinna í hverri flöt munum við setja stöngina í forflötina og er því ekki hægt að spila inn á þær flatir sem eru undir hverju sinni.
Biðjum við kylfinga að sýna vallarstarfsmönnum tilitsemi á meðan verki stendur.