Ingunn Einarsdóttir átti glæsilegan hring dag við mjög svo erfið skilyrði á Leirdalsvelli. Ingunn spilaði 18 holurnar á 73 höggum og er nú í efsta sæti meistaraflokks kvenna. Freydís Eiríksdóttir spilaði á 76 höggum og heldur öðru sætinu. Ingunn Gunnarsdóttir er í þriðja sæti og í fjórða sæti er hún Eva Gestsdóttir sem er ein af okkar efnilegu kylfingum sem eru að koma upp úr unglingastarfinu en hún er 14 ára gömul.

Staðan í flokknum er eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Total
Hola F9 S9 Total Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 D7 Total Mismunur
1 Ingunn Einarsdóttir * GKG 7 F 38 35 73 2       83 73     156 14
2 Freydís Eiríksdóttir * GKG 10 F 39 37 76 5       82 76     158 16
3 Ingunn Gunnarsdóttir * GKG 7 F 39 44 83 12       80 83     163 21
4 Eva María Gestsdóttir 71 F 40 40 80 9       86 80     166 24
5 Særós Eva Óskarsdóttir * GKG 8 F 47 42 89 18       83 89     172 30
6 Alma Rún Ragnarsdóttir 71 F 43 45 88 17       87 88     175 33
7 Hansína Þorkelsdóttir * GKG 13 F 40 46 86 15       90 86     176 34
8 Ragnheiður Sigurðardóttir * GKG 12 F 46 41 87 16       90 87     177 35
9 Árný Eik Dagsdóttir 71 F 49 44 93 22       89 93     182 40