Á hverjum degi í meistaramótinu verðum við með nándarverðlaun og sá aðili sem spilar á flestum punktum fær jafnframt verðlaun.
Á Leirdalnum á 4. Holu var það Gísli Guðbergsson sem setti hann 1,58. frá holu og á 17. er Björgvin Smári Kristjánsson 1,52 m frá holunni.
Flesta punktana Fengu þau Sigurður Kristinn Egilsson, Veigur Sveinsson, Stefán Ingi Guðmundsson og Eva María Gestsdóttir eða 40 punkta.
Allir vinningshafar fá 5 skipta háftímakort í golfherma GKG.