Þá er komið að síðustu verðlaununum þetta meistaramótið.

Á Leirdalnum á 4. Holu var það Jóel Gauti sem setti hann 1,16 m. frá holu og á 17. er Maggi Frikk 3,56 m frá holunni.

Flesta punktana fékk hann Gestu Þórisson eða 43 punkta.

Allir vinningshafar fá 5 skipta háftímakort í golfherma GKG.