GKG-félagar.
Eins og komið hefur fram á heimasíðu klúbbsins eru félagskírteinin fyrir árið 2008 nú komin í hús.
Þau verða send af stað í lok apríl en við viljum benda félagsmönnum á að hægt er að sækja þau á skrifstofu GKG þangað til þau verða send út.
Ef félagsmenn geta litið við upp í golfskála og sótt félagsskírteinin sín þá er kjörið tækifæri að skoða skálann aftur eftir hlé og taka út þær breytingar sem gerðar hafa verið online casino á umhverfi skálans í vetur, spjalla við starfsfólkið og spá í spilin fyrir komandi tímabil.
Þeir sem ekki sækja sín skírteini mega gera ráð fyrir að þau verði komin til þeirra í lok apríl.
Skrifstofa GKG er opin alla virka daga milli kl. 8:00 – 16:00.
Með kveðju,
Starfsfólk GKG