Mótaraðir GSÍ fóru af stað um helgina, en Áskorendamótaröðin var leikin hjá Nesklúbbnum á laugardag og Arionbankamótaröðin hjá Golfklúbbnum Leyni laugardag og sunnudag. Mjög góð þátttaka var hjá GKG krökkum og náðu mörg hver mjög góðum árangri. Hér fyrir neðan má sjá helstu úrslit, en einnig er hægt að skoða heildarúrslit á golf.is. Næsta mót í Áskorendamótaröð GSÍ er 2. júní í Sandgerði, en 2.-3. júní verður Arionbankamótaröðin á Hellishólum.
Nokkrar myndir sem teknar voru um helgina eru komnar á myndasafn GKG.
1. mót Arionbankamótaröðin
Telpnaflokkur 15-16 ára
1 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 163
2 Sara Margrét best online casino Hinriksdóttir GK 168
3 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 170
Drengjaflokkur 15-16 ára
1 Gísli Sveinbergsson GK 148
2 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 149
3 Kristófer Orri Þórðarson GKG 152
Piltaflokkur 17-18 ára:
1. Bjarki Pétursson GB 77-72=149 5
2. Benedikt Sveinsson GK 79-76=155 11
3. Ragnar Már Garðarsson GKG 76-80=156 12
4. Ísak Jasonarson GK 79-77=156 12
5. Emil Þór Ragnarsson GKG 82-78=160 16
Stúlknaflokkur 17-18 ára:
1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 74-66=140 -4
2. Anna Sólveig Snorradóttir GK 81-74=155 11
3. Guðrún Pétursdóttir GR 74-84=158 14
4. Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK 80-80=160 16
5. Særós Eva Óskarsdóttir GKG 78-87=165 21
1. mót Áskorendamótaröðin
Strákar 14 ára og yngri
1. Kristófer Karl Karlsson GKj 77
2. Hlynur Bergsson GKG 79
3.-4. Birkir Orri Viðarsson GS 80
3.-4.Stefán Ingvarsson GK 80
Stelpur 14 ára og yngri
1. Elísabet Ágústsdóttir GKG 100
2.-3. Kinga Korpak GS 101
2.-3. Freydís Eiríksdóttir GKG 101
3. Salvör Jónsdóttir Ísberg NK 99
Piltar 17-18 ára
1. Jökull Schiöth GKG 107