Sólstöðumót kvenna fór fram föstudaginn 29. júní síðastliðinn.
67 konur léku golf í frábæru veðri og skemmtu sér konunglega.
Leikin var punktakeppni í tveimur forgjafarflokkum. Einnig voru nándarverðlaun á Par 3 holum og lengsta drive á einni holu.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Nándarverðlaun
2. braut – Edda Hrafnhildur GO 9,60m
4. braut – Sigríður Olgeirsdóttir GGK 1,87m
9.braut – Rósa Margrét GKG 2,42m
11. braut – Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir GKG 2,70m
13. braut – Ólöf Baldursdóttir GK 1,98m
17. braut – Sigríður Olgeirsdóttir GKG 5,61m
Lengsta Drive
7. braut – Berglind Víðisdóttir GKG
Punktakeppni – Forgjöf 0-24
1. sæti – Ásgerður Þórey Gísladóttir GKG – 42 punktar
2. sæti – Sigríður Olgeirsdóttir GKG – 38 punktar
3. sæti – Dagbjört Bjarnadóttir GK – 31 punktur (sigraði í hlutkesti)
4. sæti – Helga Björg Steingrímsdóttir – 31 punktur
Punktakeppni – Forgjöf 24,1-40
1. sæti – Freyja Sveinsdóttir GKG – 38 punktar
2. sæti – Unnur Björgvinsdóttir GKG – 35 punktar
3. sæti – Guðrún Óskarsdóttir GKG- 34 punktar
4. sæti – Sigrún Ingvarsdóttir GKG – 33 punktar
Kvennanefnd GKG þakkar öllum keppendum kærlega fyrir þátttökuna.