Maður þarf ekki endielga að fara að spila golf til að njóta veitinganna hjá Sigga kokk. Tilvalið tækifæri til að njóta umhverfi golfvallarins og fá sér eðalhádegismat á góðu verði. Í sumar verður hægt að skoða matseðil vikunnar undir ( Um GKG -> Matseðill vikunnar )