About admin

This author has not yet filled in any details.
So far admin has created 214 blog entries.

Vinkvennamót GKG / GO kvenna 7 júní

Heimsókn GO kvenna til GKG kvenna þriðjudaginn 7. júní nk. og heimsókn GKG kvenna til OG kvenna þriðjudaginn 14. júní nk.

Um er að ræða tveggja daga vinkvennakeppni milli golfklúbbanna.  Sá klúbbur sem fær flesta samanlagða punkta þessa tvo daga vinnur og verður miðað við 10 punktahæstu konur hvorn dag úr […]

By |31.05.2011|Categories: Fréttir almennt|

Úrslit úr 9 holu golfmóti GKG kvenna

Nú er lokið 9 holu kvennamótinu sem fram fór í dag.  Mjög góð mæting var í mótið þrátt fyrir rigningu og vind. Alls tóku 61 GKG kona þátt í mótinu.

Úrslit :

1. sæti Elísabet Böðvarsdóttir  23 punktar
2. sæti Hrefna Gunnarsdóttir  21 punktur
3. sæti Hildur Nielsen   20 punktar
4. sæti Sandra Björg Axelsdóttir 20 punktar 
5. sæti Soffía […]

By |31.05.2011|Categories: Fréttir almennt|

Truflanir á golf.is

Tölvukerfi Golfsambandsins verður tekið niður annað kvöld 2. júní klukkan 20:30 vegna uppfærslu á vélbúnaði. Af þeim sökum verður vefurinn golf.is ekki aðgengilegur. Gera má ráð fyrir því að vefurinn verði kominn upp aftur snemma morguns 3. júní. Vinsamlegast gerið ráðstafanir og beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem […]

By |01.06.2011|Categories: Fréttir almennt|

Holukeppni GKG arið 2011

Holukeppni GKG 2011
Úrtökumót sunnudaginn 26. júní 2011

Eftir nokkurt hlé verður holukeppni GKG endurvakin. Þetta er mót, þar sem allir eiga möguleika á sigri, ekkert síður kylfingar með háa forgjöf.
Í holukeppni með forgjöf er það bara dagsformið sem ræður!

Sunnudaginn 26. júní fer fram úrtökumót fyrir hina eiginlegu holukeppni. Fyrsti […]

By |09.06.2011|Categories: Fréttir almennt|

Vinkvennamót GKG- og GO-kvenna þriðjudaginn 7. júní og þriðjudaginn 14. júní 2011, úrslit.

Vinkvennamót GKG- og GO-kvenna gekk mjög vel og voru konur ánægðar með að hittast og spila golf.  Það var frábær þátttaka og spiluðu 103 konur Leirdalinn og 126 konur Urriðavöllinn.

GKG-konur báru sigur úr bítum með samtals 718 punktum á móti 700 punktum GO-kvenna. Við mótslok fengu GKG-konur afhentan vinkvennaskjöldinn.

Eftirtaldar konur […]

By |15.06.2011|Categories: Fréttir almennt|

Tilkynning til félagsmanna.

Við viljum biðja félaga um að geyma ekki verðmæti s.s. fjarlægðarmæla í golfsettum sínum ef settin eru skilin eftir fyrir utan skálann.  Enn á ný hefur verið tilkynnt um að farið hafi verið í sett sem skilið var úti á meðan eigandinn fékk sér kaffi.  Og aftur var það fjarlægðarmælir […]

By |30.06.2011|Categories: Fréttir almennt|

Innköllun á bikurum frá meistaramóti 2010

Nú styttist í meistarmót GKG 2011 og viljum við að því tilefni biðja verðlaunahafa síðasta árs um að skila inn farandbikurum sem þeir hafa haft síðasta árið.  Það er áríðandi að fá þessa bikara inn sem fyrst þar sem við eigum eftir að láta setja nöfn vinningshafa á þá.

Vinsamlega hafið […]

By |07.07.2011|Categories: Fréttir almennt|

Meistaramóts tilboð til félagsmanna

Nú í júlí mánuði er félagsmönnum GKG boðið að leika á golfvellinum Glanna í Borgarfirði fyrir kr. 2.500.-

Glanni er glæsilegur völlur sem stendur milli Norðurár og Bifröst. 

Nú er að nýta tímann á meðan meistaramótið er í gangi og leika þenna bráðskemmtilega völl.

Tilboð þetta gildir út júlímánuð

 

Kveðja

GKG

By |08.07.2011|Categories: Fréttir almennt|
Go to Top