Rástímar fyrir fyrsta dag í Meistaramóti eru tilbúnir.
Nú eru rástímar fyrir sunnudaginn 10 júlí sem er fyrsti dagur í Meistaramóti tilbúnir. Hægt er að sjá rástímana inni á www.golf.is undir mótaskrá GKG.
Rástímarnir hanga einnig uppi í golfskálanum og golfverslun.
Aldrei hafa fleirri félagar verið með og eru yfir 400 félagsmenn skráðir í mótið. Af þeim orsökum verður […]