Ljós í myrkri – úrslit
Hið árlega Ljósamót GKG var haldið í þriðja sinn í gær í blíðskaparveðri og fallegu tunglskini.
Þátttakan í mótinu var frábær að vanda og seldist upp á tveimur dögum. Íþetta sinn lékum við 14 holur, […]
Hið árlega Ljósamót GKG var haldið í þriðja sinn í gær í blíðskaparveðri og fallegu tunglskini.
Þátttakan í mótinu var frábær að vanda og seldist upp á tveimur dögum. Íþetta sinn lékum við 14 holur, […]
Lýsum haustmyrkrið upp með leiftrandi golfi
Fimmtudaginn 12. september 2019 kl. 19:30
ATH ræst er út á öllum […]
Frábær þátttaka var í Ecco – minningarmóti GKG sem haldið var á Leirdalsvellinu á Laugardaginn eða 176 þátttakendur.
Í punktakeppninni voru úrslitin eftirfarandi í karlaflokki:
Úrslit í kvennaflokki eru:
Minningarmót GKG hefur verið fastur liður í okkar sumarstarfi þar sem við minnumst þeirra Jóns Ólafssonar, Ólafs E. Ólafssonar og Konnýjar Hansen sem áttu drjúgan þátt í að gera GKG að því sem klúbburinn er í dag. Í ár verður mótið haldið laugardaginn 31. ágúst.
Í ár er Ecco bakhjarl mótsins […]
Þær voru gríðarlega erfiðar aðstæðurnar á öðrum degi Íslandsmóts Unglinga, brjálað rok, völlurinn þurr og flatirnar hraðar. Það breytti því ekki að GR-ingurinn Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir spilaði frábært golf, sérstaklega á seinni níu holunum.
Á þrettándu holu voru aðstæður þannig að stífur hliðar […]
Nú er VITA-mánudagsmótaröðinni lokið og úrslitin klár.
Kæru félagar,
Um helgina er höldum við í GKG Íslandsmót unglinga og því er Leirdalsvöllur lokaður til kl. 17:00 föstudag, laugardag og sunnudag.
Í ljósi þess eru fjórir möguleikar í boði:
Hann Kjartan Sigurjón Kjartansson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 17. holu Leirdalsvallar á fyrsta degi Íslandsmóts unglinga. Kjartan sló með 50° fleygjárni, boltinn lenti nálægt flaggi og rúllaði um 2 metra fram fyrir flaggið og spann sig svo til baka í miðja holu.
Kjartan var í […]
Keppendur í Íslandsmóti unglinga ath!
Rástímar fyrir Íslandsmót unglinga 2019 hafa verið birtir á Golfbox. Til að sjá rástímana smellið hér.
Nú eru átta umferðir af níu búnar af VITA-mánudagsmótaröðinni.