Hvað segir GKG-ingurinn? – Haukur Már Ólafsson
Það er stórgolfarinn Haukur Már Ólafsson, 33 ára Kópavogsbúi með 2 í forgjöf og meðlimur í einherjaklúbbnum, sem á GKG-orðið í dag.
Hvað dró þig að golfinu og hvenær? Ég held að mamma hafi dregið okkur bræðurna í golf, ég var um 8-9 ára.
Hvers vegna valdirðu GKG? Fjölskyldan flutti í Kópavoginn […]









