Staðan í Holukeppni GKG í báðum flokkum
Hér má sjá stöðuna í Holukeppni GKG 2019
Hér má sjá stöðuna í Holukeppni GKG 2019
Nú eru sex umferðir af níu búnar af VITA-mánudagsmótaröðinni.
Meistaramótið í ár var það fjölmennasta frá upphafi, það voru 380 keppendur sem mættu til leiks og keppt var í 22 flokkum. Óhætt er að segja að stemningin hafi verið með eindæmum góð alla sjö keppnisdagana, veðrið lék við okkur og andinn var einstakur.
Mikil spenna var í meistaraflokk kvenna. Þær […]
Í meistaramótinu veitum við nándarverðlaun alla dagana á ákveðnum holum. Alla vinninga er hægt að nálgast í ProShop
Dagur 6
Laugardaginn 6. Júlí – Ræst af öllum teigum samtímis kl. 08:45.
Kærur félagar,
Sú hefð hefur skapast að halda Niðjamót GKG laugardaginn fyrir Meistaramót.
Niðjar spila saman tveir og tveir í liði og spila eftir greensome fyrirkomulagi. Hvert lið verður að vera þannig samsett að annar leikmaður leikur með barni sínu, barnabarni eða […]
Kæru félagar,
Nú styttist í veisluna okkar, Meistaramótið er framundan og verður haldið með pompi og prakt dagana 7. til 13. júlí, skráningu á golf.is lýkur næstkomandi föstudag.
Það verður mikið lagt upp úr því að gera Meistaramótið eins glæsilegt og frekast er unnt. Veitt verða nándarverðlaun á hverjum degi á […]
Nú eru fjórar umferðir af níu búnar af VITA-mánudagsmótaröðinni. Það eru fáir búnir að ná að spila fjóra hringi og væntanlega fullt af fólki sem ekki er búið að spila sinn fyrsta hring enda nóg eftir af mótinu.
Það er um 90% fleiri spilaðir hringir hjá okkur í ár en í fyrra. Það er mjög jákvætt en hefur þá hliðarverkun að það skapast mikið álag á starfsfólk í verslun GKG, aðallega vegna símhringinga. 80% af símhringingum er vegna rástímaskráninga sem félagsmenn geta og eiga sjálfir að sinna í […]
Nándarverðlaun
Lengsta upphafshögg
Punktakeppnin