Verðlaunaafhending Manchester United mótsins
Verðlaunaafhending Manchester United mótsins mun fara fram kl. 17:00 í Íþróttamiðstöð GKG
Allir keppendur eru hvattir til að mæta
Mótstjórn
Verðlaunaafhending Manchester United mótsins mun fara fram kl. 17:00 í Íþróttamiðstöð GKG
Allir keppendur eru hvattir til að mæta
Mótstjórn
Úrslit í Úrval Útsýn Mánudagsmótaröð GKG 2018 liggja nú fyrir. Keppt var í tveimur flokkum, kvennaflokki og karlaflokki. Umferðirnar voru 9 og sú síðasta var spiluð síðastliðinn mánudag, 30.7.2018. Þrjár bestu umferðir töldu til úrslita. Þátttakan var mikil en alls tóku 145 félagsmenn þátt, þar af 37 konur (26%) og […]
Helstu fréttir eftir 8. umferð, 23.7.2018
Í kvennaflokki spilaði Helga Þorvaldsdóttir góðan hring á 85 höggum sem gaf henni 36 punkta og skaust hún þar með í fyrsta sætið með samtals 110 punkta úr þremur bestu umferðunum. Í öðru sæti var Ragnheiður H Ragnarsdóttir sem er með 107 punkta samtals eftir […]
Fjölmargir Íslenskir golfklúbbar tóku sig saman síðastliðinn vetur og gerðu samning um innleiðingu á GLFR appinu. GLFR appið er rafrænn vallarvísir sem heldur utan um skor kylfinga, lætur hann vita um allar fjarlægðir og að leik loknum er hægt að senda skorkortið með rafrænum hætti á golf.is.
Starfsfólk GKG sér sjálft […]
Í kvennaflokki spilaði Ragnheiður H Ragnarsdóttir sinn besta hring og skaust þar með í fyrsta sætið með 108 punkta samtals úr þremur bestu umferðunum. Í öðru sæti er Helga Þorvaldsdóttir með 106 punkta. Jafnar í 3.-5 sæti eru svo Ingunn Einarsdóttir, Ingunn Gunnarsdóttir og Þuríður Stefánsdóttir með 101 punkt. Nokkrar […]
Í kvennaflokki var það helst að frétta að Helga Þorvaldsdóttir spilað sinn besta hring og fékk samtals 40 punkta og skaust þar með rakleiðis í fyrsta sætið í kvennaflokki með 105 punkta samtals. Í öðru sæti var Þuríður Stefánsdóttir með 101 punkt og í þriðja sæti Ingunn Einarsdóttir með 98 […]
Í meistaramótinu eru veitt ýmis verðlaun á hverjum degi.
Eftirfarandi aðilar náðu glæstum árangri á sjöunda degi (14/07) og bíður þeirra glaðningur á skrifstofunni.
Það var gríðarleg spenna í báðum meistaraflokkunum alveg fram á loka holuna. Skorin í tveimur síðustu hollum meistaraflokkanna voru uppfærð holu fyrir holu og skapaðist við það mikil stemning á svölum íþróttamiðstöðvarinnar.
Í meistaraflokki kvenna var allt í járnum fyrir lokahringinn. Árný Eik Dagsdóttir var í fyrsta sæti á 243 höggum […]
Kristján Óli Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á annarri holu á lokadegi Meistaramóts GKG í gær. Kristján notaði 7 járn í verkið af 147 metra færi og lenti boltinn sirka 4 metra frá holu áður en hann skoppaði í átt að holu og rúllaði síðustu […]
Árni Zophoniasson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 13. holu Leirdalsvallar á síðasta degi meistaramóts GKG. Pinninn var um 140 metra frá teig og sló Árni með fimm járni. Árni smell hitti boltann og lenti hann á flötinni fékk eitt hopp en spann svo til baka […]