Úrval Útsýn mánudagsmótaröðin – staðan eftir þrjár umferðir
Annari umferð Úrval Útsýn mánudagsmótaraðarinnar lauk í vikunni. Alls hafa 132 kylfingar skilað inn gildu skori í mótaröðinni.
Alls eru níu umferðir og gilda þrír bestu hringirnir.
Smellið hér til að skoða stöðuna eftir þrjár umferðir í kvennaflokki.
Smellið hér til að skoða stöðuna eftir þrjár umferðir í karlaflokki.
Keppendur eru minntir […]







