Meistarmót GKG – skráningarfrestur að renna sitt skeið
Kæru félagar,
Nú styttist í að við lokum fyrir skráningu á golfveislu okkar GKG-inga, Meistaramótinu.
Ótrúlegt en satt, þá er veðurspáinn öll að koma til, rigningin er að hvera úr kortunum og farið að sjást til sólu!
Öllu verður tjaldað til við að gera þetta mót að upplifun fyrir ykkur félagsmenn. Á hverjum […]







