About Agnar Már Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Agnar Már Jónsson has created 578 blog entries.

Kynningardagur í GKG á sunnudag kl. 13-17 – viltu vinna ferð með Icelandair til Evrópu?

Kæru félagar,

Á sunnudag næstkomandi ætlum við að hafa opið hús hjá okkur í GKG og kynna okkar glæsilegu aðstöðu og allt sem GKG hefur upp á að bjóða.

Við vonumst til að sjá þig kæri félagsmaður, og þetta er upplagt tækifæri fyrir þig að bjóða vini/vinkonu/vandamanni með og kynna fyrir þessari skemmtilegu […]

By |09.05.2018|Categories: Uncategorized|

Reglur um val á karlasveit GKG í sveitakeppni eldri kylfinga 2018

Rétt til þátttöku hafa allir kylfingar sem verða 50 ára á árinu 2018 eða eru eldri.  Sveitakeppnin (Íslandsmót golfklúbba, eldri kylfingar, 1. deild karla) fer fram á Húsatóftavelli í Grindavík dagana 17. – 19. ágúst.

Stillt hefur verið upp 6 mótum til valsins og eru talin upp hér neðar. Leikið er […]

By |25.04.2018|Categories: Uncategorized|

Trackman fyrirlestur með Niklas Bergdahl

Kæru félagar,

Innleiðing Trackman golfhermanna okkar hefur gjörbreytt möguleikum okkar kylfinga að ná betri tökum á golfíþróttinni. Fjölmargir GKG-ingar mæta nú reglulega og æfa sig í Trackman og geta þeir fylgst nákvæmlega með því hvernig golfsveiflan þróast á milli högga.

Nú býðst okkur einstakt tækifæri því tveir sérfræðingar Trackman, þeir Niklas Bergdal […]

By |20.04.2018|Categories: Uncategorized|

Fyrirtækjaþjónusta GKG

Fyrirtæki skipa mikilvægan sess í íþróttastarfinu hjá okkur í GKG. Annars vegar styrkja þau starfið okkar með myndarlegum hætti og hins vegar kaupa þau ýmsa þjónustu af okkur.

Við hjá GKG getum sett upp allskyns þjónustupakka fyrir fyritæki sérsniðna að þörfum hvers og eins. Með ýmiss konar samblöndu af veitingasölu, inniaðstöðu, […]

By |28.03.2018|Categories: Uncategorized|

Félagsfundur vegna skipulagsmála hjá Garðabæ

Kæru félagar,

GKG og Garðabær efna til sameiginlegs félagsfundar vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Garðabæjar. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöð GKG fimmtudaginn 1. febrúar og hefst kl. 20:00.

Agnar Már fer yfir þá vinnu sem GKG hefur lagt fram, Skipulagsstjóri Garðabæjar fer yfir stöðuna og Þráinn Hauksson landslagsarkitekt mun fara yfir vinningstillöguna […]

By |30.01.2018|Categories: Uncategorized|

Aðalskipulagsmál í Garðabæ

Kæru félagar,

Á dögunum var kynnt niðurstaða samkeppni um rammaskipulags Vífilsstaðalands. Tillögur sem bárust í samkeppninni  eru nú til  sýnis í íþróttamiðstöð GKG. Að mati stjórnar og stjórnenda GKG er nauðsynlegt að skýra stuttlega fyrir klúbbfélögum  bakgrunn samkeppninnar og þeirra hugmynda sem sjá má í niðurstöðu hennar.

Fyrr á þessu ári var […]

By |11.01.2018|Categories: Uncategorized|
Go to Top