GKG liðakeppni, holukeppni og mánudagsmótaröð 2021 – úrslit
Mánudagsmótaröð
Karlar Nafn Punktar Verðlaun
- Sæti Ragnar Hilmarsson 122 Golfferð, Glaðningur frá ölgerð og eignarbikar
- Sæti Helgi Bjarni Birgisson 121 […]
Mánudagsmótaröð
Karlar Nafn Punktar Verðlaun
Punktakeppni kvenna
Punktakeppni karla
Lýsum haustmyrkrið upp með leiftrandi golfi
Föstudaginn 17. september 2021 kl. 19:00
ATH ræst er út á öllum teigum, þeir sem eru saman í ráshóp spila saman í liði.
Stutt lýsing
Nú er komið að ljósamótinu þar sem við skemmtum okkur saman við að lýsa upp myrkrið með sjálflýsandi boltum, fjarlægðarhælum, holum og leikmönnum. […]
TEIGHÖGGIN 2021
Námskeið í golfhermum GKG – 4 skipti NÁMSKEIÐ Í TEIGHÖGGUM- LÆRÐU AÐ NOTA GOLFHERMI TIL AÐ ÆFA ÞIG
4 skipta golfnámskeið – 4 saman í hópi(45 mínútur í senn).
Golfkennslan fer fram á 2 vikum og velja nemendur […]
Hlynur Þór Haraldsson kvaddi þennan heim á heimili sínu þann annan september síðastliðinn í faðmi fjölskyldunnar eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Við GKG-ingar minnumst Hlyns Þórs með hlýhug
Hlynur Þór Haraldsson var alinn upp í barna- og unglingastarfi GKG og var ágætis kylfingur og með eindæmum högglangur. Hann hafði mikinn áhuga […]
Opna Ecco Minningarmót GKG til styrktar íþrótta- og afrekssviði GKG verður haldið á Leirdalsvelli GKG laugardaginn 11. september . Í mótinu höldum við sérstaklega uppi minningu þeirra Jóns Ólafssonar, Ólafs E. Ólafssonar og Konný Hansen sem áttu drjúgan þátt í að gera GKG að því sem klúbburinn er í dag.
Meistaramót GKG var það 28. Í röðinni. Alls voru skráðir 464 keppendur í mótið í 26 flokkum og luku 442 keppni. Þetta er langfjölmennasta meistaramót GKG sem haldið hefur verið. Á mótinu í fyrra voru keppendur 404, þ.e. 60 færri en í ár. Hjá körlum voru 2. og 3. flokkar […]
Því miður bíður Golfbox ekki upp á það að sýna stöðu bæði í höggleik með og án forgjafar. Við tökum því saman stöðuna eftir hverja umferð og birtum hana hér að neðan:
Flokkar 50+ og 65 plús Leirdalur
Í Meistaramótinu erum við með nándarverðlaun á holum 9, 17 og 18 (í tveimur) á Leirdalsvelli og holu 9 á Mýrinni.
Verðlaunahafar fá klukkutíma gjafakort í golfhermum GKG – gjafabréfin má nálgast í proshop GKG
Nándarverðlaun Laugardagurinn 10. júlí 2021
Niðjamót GKG fór fram í blíðskaparveðri á Leirdalsvelli laugardaginn 3. júlí. Metþátttaka var í mótinu, 112 þátttakendur voru skráðir til leiks, Keppt var með Greensome fyrirkomulagi. Átta efstu liðin fengu verðlaun, þrjú efstu fengu að auki verðlaunapening.
Sigurvegarar mótsins í ár voru feðgarnir Jóhann Þór Jónsson og Jón Þór Jóhannsson og […]