Úrslit innanfélagsmóta GKG
Lokadagur innanfélagsmótahalds GKG var haldinn með pompi og prakt sunnudaginn 28. ágúst. Dagurinn byrjaði á punktamóti fyrir aðra keppendur aðra en þá sem tóku þátt í sjálfum úrslitunum. Um hádegisbil var svo ræst út í úrslitum liðakeppninnar og Holukeppni GKG.
Í liðakeppninni voru það RainX og Refendarius sem háðu úrslitakeppnina. Það […]









