Aðalfundur GKG fyrir starfsárið 2020
Aðalfundur GKG verður haldinn fimmtudaginn 26. nóvember kl 20:00. Í ljósi samkomubanns verður fundurinn með rafrænum hætti þetta árið, munum við senda ítarlegar leiðbeiningar í næstu viku.
Dagskrá fundarins er með eftirfarandi hætti.
- Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
- Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til […]









