Gríðarleg spenna á lokadegi meistaramótsins
Í dag er 7. og lokadagur meistaramótsins og í kvöld krýnum við Klúbbmeistara GKG 2020. Nú er tækifærið til að koma á völlinn og sjá bestu kylfinga landsins etja kapp sín á milli og við Leirdalsvöllinn.
- Meistaraflokkur kvenna ræsir út á bilinu 10:30 til 11:00 og kemur í hús milli […]




