Bændaglímu GKG aflýst
Bændaglímu GKG verður ekki haldin árið 2014. Stefnum á glæsilegt lokamót á næsta tímabili
kv
Starfsfólk GKG
Bændaglímu GKG verður ekki haldin árið 2014. Stefnum á glæsilegt lokamót á næsta tímabili
kv
Starfsfólk GKG
Alls tóku um 100 manns þátt í mótinu sem gekk vel þrátt fyrir töluverðan vind.
Mikil stemning var á verðlaunaafhendingunni og má sjá öll helstu úrslit hér.
Þeir einstaklingar sem ekki náðu í vinningana sína geta nálgast þá á skrifstofu GKG á milli 08-16.
Björn Leósson félagi í GKG og vallareftirlitsmaður á vellinum okkar er með golfboli til sölu á hagstæðu verði á netinu.
Hægt er að sjá nánari upplýsingar á síðunni hér:
https://bland.is/til-solu/fatnadur/karlar/flottir-golf-bolir-i-ymsum-staerdum-til-solu/2054589/
Einnig er hægt að hafa samband við Bjössa sjálfan.
|
ÓVISSUFERÐ GKG kvenna 7. ágúst sl. úrslit
Miðvikudaginn 7. ágúst 2013 fóru GKG konur í óvissuferð. Lagt var af stað um kl. 10:00. Ferðinni var heitið til Grindavíkur og voru leiknar 18 holur á Húsatóftavelli. Spáin var ekki góð 12 m/sek og rigning og þátttaka í minna lagi eða 42 konur. […]
Kvennamót 28. maí sl. úrslit
Þriðjudaginn 28. maí 2013 var 9 holu golfmót hjá konum í GKG á Mýrinni. Í þessu fyrsta móti sumarsins tóku 67 konur þátt og skemmtu sér vel. Úrslit mótsins eru eftirfarandi:
Sólveig Hauksdóttir, 19 punkta og fékk hún verðlaun frá Intersport
Föstudaginn 10. maí í golfskála GKG.
Kvöldið hefst kl. 19 með fordrykk.
Verð kr. 3.100 með mat.
Tískusýning frá Hole in One
og Cross frá Altis.
Sverrir Bergmann & Halldór Gunnar
Fjallabróðir taka nokkra slagara.
Skráning í síma 565 7373.
Félagar athugið!
Vegna frosta og kulda í veðurspá komandi daga verða vellir okkar lokaðir. Athugað verður með opnun þegar og ef að aðstæður leyfa.
Heimilt er að leika vetrarvöllinn á Mýrinni alla daga, af vetrarteigum á vetrarflatir.
Við biðjum alla […]
Lokamóti öldunga verður miðvikudaginn 15. september og hefst kl. 16:00. Leiknar verða 9 holur á Mýrinni. Höggleikur án forgjafar ásamt punktakeppni. Ræst verðu út á öllum teigum samtímis.
Í mótslok verður kvöldverður og verðlaunaafhending fyrir mótið og miðvikudagsmótin sem fram fóru í sumar þar sem þrjú mót af sex töldu. Nándarverðlaun á […]
Öldungaferð á Hellu 11. ágúst.
Miðvikudaginn 11. ágúst stendur okkur til boða að heimsækja Golfkúbbinn á Hellu og spila
þar 18 holur ef næg þátttaka fæst.
Þetta yrði punktakeppni og verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hvorum flokki.
Farið verður frá skálanum kl. 9.30 og ræst út kl. 11.30 – […]