Félagsgjöld 2026 – innheimta og ráðstöfun greiðslna
Á aðalfundi GKG sem haldinn var 4. desember var fjárhagsáætlun klúbbsins kynnt og árgjöld fyrir næsta ár samþykkt af félagsmönnum.
Félagsgjöldin verða eftirfarandi (aldur er miðaður við fæðingarár):
Félagsmenn 70 ára og eldri, kr. 140.800
Félagsmenn 26-69 ára, kr. 175.000
Félagsmenn 19-25 ára, kr. 92.500
Félagsmenn 77 ára og eldri í 10 ár samfleytt*, kr. […]









