Ingibjörg Ólafs sjálfboðaliði ársins í Kópavogi
Okkar besta Ingibjörg Ólafsdóttir fékk heldur betur glaðning í ferðagjöf þegar hún var útnefnd sjálfboðaliði ársins á íþróttahátíð Kópavogsbæjar 8. janúar s.l. Ingibjörg, sem flutti búferlum til Noregs daginn eftir hátíðina, tók við þessari miklu viðurkenningu en hún var útnefnd af hálfu GKG og valin úr hópi tilnefninga. Innilega til […]









