Barna- og unglingastarf GKG – kynnumst nokkrum efnilegum krökkum
Hluti af því lífi og fjöri sem er í GKG er í kringum hóp af ungu fólki sem lætur þar til sín taka með kylfurnar og gefur þeim eldri ekkert eftir. Fagstjóri íþróttasviðs er Haukur Már Ólafsson og innan sviðsins æfa u.þ.b. 300 krakkar. Æfingarnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni og […]









