About Úlfar Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Úlfar Jónsson has created 851 blog entries.

Félagsgjöld 2026 – innheimta og ráðstöfun greiðslna

Á aðalfundi GKG sem haldinn var 4. desember var fjárhagsáætlun klúbbsins kynnt og árgjöld fyrir næsta ár samþykkt af félagsmönnum.

Félagsgjöldin verða eftirfarandi (aldur er miðaður við fæðingarár):
Félagsmenn 70 ára og eldri, kr. 140.800
Félagsmenn 26-69 ára, kr. 175.000
Félagsmenn 19-25 ára, kr. 92.500
Félagsmenn 77 ára og eldri í 10 ár samfleytt*, kr. […]

Vallarstjórahorni Kate í desember 2025

Þegar við förum inn í veturinn færist vinna okkar á vellinum yfir í endurnýjun, viðgerðir og undirbúning fyrir tímabilið 2026. Á veturna tökum við á stærri verkefnum sem halda vellinum heilbrigðum og klúbbnum á réttri braut.

Völlur og skóglendi

Við erum að vinna að landslags- og skógræktarstjórnun víðsvegar um Leirdalinn og Mýrina. […]

Aðalfundur GKG – gott ár að baki

Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöðinni í gær fimmtudaginn 4. desember. Jón Júlíusson formaður flutti hluta af skýrslu stjórnar en einnig undir sama lið kom starfsfólk og formenn nefnda og fluttu sinn hluta skýrslunnar.

Fundarstjóri, líkt og mörg undanfarin ár, var Tómas Jónsson, sem stýrði fundinum af festu og fagmennsku. Sigmundur […]

Barna- og unglingastarf GKG – kynnumst nokkrum efnilegum krökkum

Hluti af því lífi og fjöri sem er í GKG er í kringum hóp af ungu fólki sem lætur þar til sín taka með kylfurnar og gefur þeim eldri ekkert eftir. Fagstjóri íþróttasviðs er Haukur Már Ólafsson og innan sviðsins æfa u.þ.b. 300 krakkar. Æfingarnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni og […]

Gunnlaugur Árni vann sitt annað mót í bandaríska háskólagolfinu

Íslenski landsliðskylfingurinn og GKG-ingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson stóð uppi sem sigurvegari á Fallen Oak Collegiate Invitational mótinu í bandaríska háskólagolfinu í kvöld. Þetta er annar sigur Gulla undir merkjum LSU, en ungstirnið hefur hafið tímabilið af miklum krafti. Sex af tuttugu sterkustu skólum landsins mættu til leiks og margir af […]

By |21.10.2025|Categories: Fréttir|

Vallarstjórahorn Kate fyrir september

Kæru GKG-ingar.

Nú þegar september mánuður er genginn í garð, er mér sönn ánægja að deila jákvæðum fréttum. GKG hefur formlega hlotið GEO vottun, alþjóðlegan viðurkenndan staðal hvað varðar sjálfbærni í golfi. Þessi áfangi endurspeglar skuldbindingu okkar til að vernda náttúruna, varðveita auðlindir og styrkja samfélagið okkar.

 

Áhrif sem þetta hefur á […]

Jón og Heiðrún eru Icelandair VITA mánudags meistarar 2025!

VITA mánudagsmótaröðin fór fram í sumar í 11. sinn en fyrsta mótið fór fram 2015. Tólf mót eru leikin yfir sumarið og telja fjögur bestu punktaskorin í heildarkeppninni.

Okkar góði styrktaraðili Icelandair VITAgolf með Peter Salmon í fararbroddi hefur undanfarin ár styrkt mótið með glæsilegum vinningum, en sigurvegarar í karla- […]

Sæmundur Melstað Holumeistari GKG 2025

Úrslitin réðust á laugardag í keppninni um Holumeistara GKG 2025 en til úrslita léku sigurvegarar í karla- og kvennaflokki, þau Ingibjörg Hinriksdóttir og Sæmundur Melstað. 

Ingibjörg lýsti leiknum þannig að Sammi hafi komið gríðarlega ákveðinn til leiks með kylfur og bolta sem fyrirgáfu honum nánast hvað sem er.  Annað en hún sjálf […]

Go to Top