Fóstraðu braut og komum GKG í fremstu röð
| Við minnum á fóstrakerfið sem við kynntum í seinasta fréttabréfi.
Okkar markmið með vellina okkar er að koma þeim í fremstu röð í Evrópu. Við stefnum þangað ótrauð en lykill að þeirri vegferð er góð umgengni þeirra sem leika vellina. Leitum að boltaförum og gerum við þau! |









