Hvað segir GKG-ingurinn Hjördís Ólöf Jóhannsdóttir?
Kópavogsbúinn Hjördís Ólöf Jóhannsdóttir smitaðist af hinni skemmtilegu golfbakteríu erlendis fyrir ca 10 árum í góðu veðri og frábærum félagsskap. Hún byrjaði svo að dunda sér á par 3 velli hér heima árið 2013 og eftir það var ekki aftur snúið í golfinu. Útiveran og félagsskapurinn spila þar stóra rullu […]








Kvennasveit […]
