Úrslit í Meistaramóti barna og unglinga
Keppni lauk í gær í barna- og unglingaflokkum í Meistaramóti GKG. Alls tóku 53 keppendur þátt í flokkum U10, U12, U14 og U16.
Lokahóf var haldið með verðlaunafhendingu og veitingum fyrir alla keppendur. Það er gaman að segja frá því að yngstu keppendur Meistaramótsins voru 8 ára strákur og stelpa, og […]









