About Úlfar Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Úlfar Jónsson has created 846 blog entries.

Góð stemning á verðlaunahátíð GKG

Fyrir stuttu var blásið til verðlaunahátíðar til að afhenda verðlaun í þeim innanfélagsmótum GKG sem ekki var hægt að gera um haustið vegna samkomutakmarkana. Það var ljúf og skemmtilega stemning og gaman að sjá góðan hóp mæta og taka á móti verðlaunum sínum og samfagna. Bjarni töframaður skemmti viðstöddum með […]

Hlynur Bergs meðal fremstu á Íslendingaslóðum í Louisiana

Afrekskylfingurinn Hlynur Bergsson úr GKG er í góðri stöðu eftir frábæran annan hring á Louisiana Classics háskólamótinu sem haldið er á Oakbourne Country Club í Lafayette í Louisiana. Það er University of Louisiana at Lafayette sem heldur mótið. Hlynur er einn þriggja Íslendinga sem keppa í mótinu […]

Verðlaun fyrir Floridana mótaröðina voru afhent í dag

Verðlaunaafhending fyrir Floridana mótaröðina 2020 fór fram fyrir stuttu, en vegna samkomutakmarkana höfum við ekki getað haft uppskeruhátíð eins og undanfarin ár. Það var gaman að geta þó kallað til þátttakendur og verðlaunahafa, en öllum var boðið á sérstaka æfingu á undan þar sem krakkarnir spreyttu sig […]

Hvað segir GKG-ingurinn Aron Snær Júlíusson?

Landsliðsmaðurinn Aron Snær Júlíusson er 24 ára Garðbæingur með +3,7 í forgjöf sem talar í fuglum, örnum og holum í höggi þegar kemur að golfinu og þarf að fara mjög langt aftur til að finna vandræðalegt augnablik frá ferlinum. Enda er kappinn einn af frábærum afrekskylfingum og stolti GKG!  

Viðurkenningar og verðlaun fyrir Kristals mótaröðina afhent í dag

Vegna samkomutakmarkana höfum við ekki getað haft uppskeruhátíð eins og undanfarin ár. En undanfarið hefur aðeins létt til í þeim efnum og var hægt að kalla til verðlaunahafa og veita viðurkenningar. Þetta var öllu lágstemmdara en áður, en góð stund að fagna saman góðum árangri. 

Eftirfarandi kylfingar hlutu viðurkenningar:

Mestu framfarir:
Tekið […]

Hvað segir GKG kylfingur vikunnar Helga Sigurgeirs

Hvað segir GKG-ingurinn Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir?
Það er svo gaman að kynna gullmola GKG. Einn af okkar uppáhalds er Garðbæingurinn og Kópavogsbúinn Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir sem hefur það mottó í forgrunni þegar kemur að golfinu að hafa gaman! Mottó sem reynir á okkur öll úti á velli og Helga stendur keik […]

Hvað segir GKG-ingurinn Ástrós Arnarsdóttir?

Golfið hefur aldrei verið langt undan hjá Ástrós, enda dóttir Arnars Más golfkennara. Hún fetar í sömu fótspor og mun útskrifast í vor sem fullgildur PGA kennari. Fyrir tveimur árum var hún ráðin til starfa á skrifstofuna til aðstoðar við þau fjölmörgu mál sem þar er sinnt, en frá því […]

By |26.01.2021|Categories: Uncategorized|

GKG og MK hefja samstarf um golfáfanga á afrekssviði

Guðríður Eldey Arnardóttir, skólastjóri Menntaskólans í Kópavogi og Úlfar Jónsson, íþróttastjóri GKG skrifuðu fyrir stuttu undir samkomulag um stofnun golfáfanga á afrekssviði.

Markmið samstarfsins er m.a. að gefa menntaskólanemendum kost á að stunda sína íþrótt samhliða námi, undir handleiðslu þjálfara og efla samstarf íþróttafélaga við námsstofnanir í sínu nærumhverfi.

Góð reynsla er […]

Hátíðarkylfingur vikunnar – Fannar Aron Hafsteinsson

Hátíðarkylfingur GKG er enginn annar en Fannar Aron Hafsteinsson verslunarstjóri Golfverslunar GKG
 
Hvað segir GKG-ingurinn Fannar Aron Hafsteinsson?
 
Það vita það ekki allir að flotti verslunarstjóri GKG er Sunnlendingur sem lætur sig ekki muna um […]

Gunnar Jónsson fékk viðurkenningar frá Garðabæ og Kópavogi

Á Íþróttahátíð Garðabæjar (10.1) og Kópavogs (15.1) hlaut Gunnar Jónsson, stjórnarmaður GKG til margra ára, viðurkenningar fyrir framlag sitt til íþrótta- og æskulýðsstarfa.   

Gunnar hefur verið þungavigtarmaður í félagsmálum GKG frá seinustu aldamótum.  Gunnar hefur ávallt unnið afar óeigingjarnt starf til eflingar barna-, unglinga- og afreksstarfs GKG, auk þess skilað […]

Go to Top