Góð stemning á verðlaunahátíð GKG
Fyrir stuttu var blásið til verðlaunahátíðar til að afhenda verðlaun í þeim innanfélagsmótum GKG sem ekki var hægt að gera um haustið vegna samkomutakmarkana. Það var ljúf og skemmtilega stemning og gaman að sjá góðan hóp mæta og taka á móti verðlaunum sínum og samfagna. Bjarni töframaður skemmti viðstöddum með […]









