About Úlfar Jónsson

This author has not yet filled in any details.
So far Úlfar Jónsson has created 846 blog entries.

Íslandsmeistarar GKG fengu viðurkenningu frá Garðabæ

Vegna aðstæðna verður engin hefðbundin íþróttahátíð í Garðabæ og hefur ÍTG því heimsótt íþróttafélög bæjarins og afhent viðurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla á árinu.

Það var lágstemmd en góð stund sem við áttum í gær þegar Íslandsmeisturum GKG var afhent sínar viðurkenningar fyrir frábæran árangur á árinu.

Kjöri íþróttakarli og íþróttakonu Garðabæjar verður líst […]

Vetraræfingar hefjast 4. janúar – skráning hafin í Nóra

Heil og sæl

Nú er búið að opna fyrir skráningar á vetraræfingar GKG og er farið í gegnum skráningarkerfið í Nóra, sjá hér: https://gkg.felog.is/. Ef um sérstakar óskir er að ræða varðandi almenna hópa þá er gott að taka það fram í athugsemdareitnum í skráningarferlinu.

Ef nota á frístundastyrk […]

Hvað segir GKG-ingurinn Hlöðver Sigurgeir Guðnason?

GKG-ingur dagsins er Seljahverfisbúinn (en umfram allt Eyjapeyji) Hlöðver eða Hlöbbi eins og við köllum hann flest. Hann fór úr því að vera hálfpartinn neyddur út í golfið um fimmtugt í að vera alger meistari í sportinu og ekki bara fyrir sig heldur líka okkur hin því hann er einn […]

Hvað segir GKG-ingurinn María Björk Pálsdóttir?

Við kynnum með stolti Íslandsmeistara í holukeppni 19 – 21 árs kvenna 2020,  Maríu Björk Pálsdóttur. Þessi flotti GKG-ingur er 19 ára Kópavogsbúi með 3,5 í forgjöf, er hluti af öflugum meistaraflokki klúbbsins og enn einn nestissnillingurinn okkar! 🙂

María Björk átti sitt besta tímabil til þessa og ljóst að vel […]

Hlynur stóð sig vel á Maridoe háskólamótinu

Landsliðskylfingurinn og klúbbmeistari GKG, Hlynur Bergsson, lauk keppni í gær á Maridoe Collegiate mótinu sem haldið var á Maridoe vellinum í Carrollton í Texas.

Mótið var gríðarlega sterkt en þarna léku fjórir sterkustu skólarnir samkvæmt stigalista NCAA háskólagolfsins (Pepperdine, Oklahoma, Texas Tech og Georgia Tech). Alls var 12 skólum boðið […]

Golfvellir loka!

Ágæti kylfingur. Samkvæmt fyrirmælum sóttvarnaryfirvalda hefur golfvellinum verið lokað til 19. október. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum og vonumst til þess að þú sýnir þessum aðstæðum skilning. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Golfsambands Íslands, golf.is.

Fólk sem átti bókaða rástíma í dag hefur verið afbókað.

Starfsfólk GKG

 

Úrslit Bændaglímunnar 2020 – Lið Venna Páer sigraði!

Kæru GKG félagar
Bændaglíma GKG fór fram í blíðskaparveðri í gær laugardaginn 3. október, það var leikið frábært golf og sýndu félagsmenn sínar bestu hliðar. Ásta Kristín sýndi tilþrif dagsins, gerði sér lítið fyrir og fór holu […]

Samúðarkveðjur

GKG fjölskyldan sendir Agnari Má framkvæmdastjóra og fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur vegna fráfalls Eiríku Steinunnar, sem var elsta dóttir Agnars og Soffíu Dóru. Eiríka Steinunn lést eftir erfið veikindi á gjörgæsludeild Landspítalans 9. september s.l. Hún var 27 ára gömul.

Útför hennar fer fram í dag, 24. september 2020.

Fyrir hönd GKG,

Guðmundur […]

Þrír níu holu vellir hjá GKG frá 16.09.2020  – á virkum dögum

Nú á haustdögum þegar dag tekur að stytta skiptum við Leirdalsvelli upp í tvo níu holu velli á virkum dögum. Frá og með miðvikudeginum 16. september verðum við því með þrjá níu holu velli fram að lokun valla seinna í haust.

Völlur 1 –  Þeir sem skrá sig til leiks á […]

Vinkonumót GR og GKG – úrslit

Vinkvennamót GKG og GR fór fram dagana 21. ágúst í Korpu og 25. ágúst í Leirdalnum. Þátttakan var frábær 115 konur mættu til leiks í Korpu og 97 konur mættu í Leirdalinn í algjörlega frábæru veðri báða dagana.

Mótið er punktakeppni með hámarksforgjöf 36 þar sem veitt eru verðlaun fyrir 1. […]

Go to Top