Úrslit í Opna Ecco minningarmóti GKG
Í kvöld lauk Opna Ecco minningarmóti GKG og léku 156 kylfingar í blíðskaparveðri á Leirdalsvellinum sem var í toppstandi. Við þökkum kærlega öllum keppendum fyrir þátttökuna og stuðninginn við barna-, unglinga- og afreksstarf GKG.
Verðlaunasæti urðu eftirfarandi, en verðlaunahafar geta nálgast sín verðlaun eftir helgi á […]









