Fjórir ungir kylfingar úr GKG kepptu á Global Junior móti á Spáni – Arnar Daði í þriðja sæti
Fjórir ungir og efnilegir kylfingar úr GKG tóku nýverið þátt á móti á Global Junior Golf mótaröðinni. Mótið fór á Flamingos Golf vellinum á Villa Padierna á Malaga á Spáni.
Kylfingarnir sem tóku þátt voru Arnar Daði Svavarsson, Arnar Heimir Gestsson, Benjamín Snær Valgarðsson og Stefán Jökull Bragason en þeir æfa […]