Opnunartímar um páskana
Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar um páskana eru:
Föstudaginn langa kl 9-23
laugardag kl 10-18
páskadag LOKAÐ
Mánudag annan í páskum kl 9-23
Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar um páskana eru:
Föstudaginn langa kl 9-23
laugardag kl 10-18
páskadag LOKAÐ
Mánudag annan í páskum kl 9-23
Nýliða fór fram skoðanakönnun sem haldin var vegna Meistaramóts GKG.
Tilefnið var að mótið hefur vaxið jafnt og þétt ár frá ári og þátttaka undanfarin ár sýnir að mótið er í raun sprungið og við erum knúin til að gera breytingar svo við getum haldið áfram að gefa sem allra flestum […]
GKG-ingar eru einstaklega öflugir í sjálfboðaliðastarfi klúbbsins sem skartar til dæmis frábæru öldungastarfi. Ein af sprautunum í því starfi er Elísabet Þórdís Harðardóttir, fædd á því herrans ári 1953 og á því stórafmæli á þessu ári. Svo gustar heldur betur dásamlega af þessum meistara í undirleiknum á píanóinu eða nikkunni […]
Afreksþjálfari GKG, Arnar Már Ólafsson, hlaut um helgina viðurkenninguna 5-star professional frá CPG samtökunum (Confederation of Professional Golfers). Samtökin samanstanda af yfir 40 PGA samtökum Evrópulanda og víðar.
Fimm stjörnu viðurkenningin er æðsta viðurkenning sem veitt er þeim PGA kennara […]
Í Garðabæ býr rólegur 16 ára ljúflingur og mikill golfsnillingur sem heitir Guðmundur Snær. Hann byrjaði að æfa golf þegar hann var fjögurra ára gamall, er núna með 4,8 í forgjöf, æfir eða spilar á hverjum einasta degi og á aldeilis golfframtíðina fyrir sér. Guðmundur Snær vann sinn flokk í […]
Lærðu að pútta eins og atvinnumaður!
Kennarar:
Haukur Már Ólafsson: PGA kennari og færasti púttþjálfari landsins
Aron Snær Júlíusson: Atvinnumaður í golfi, PGA nemi og Íslandsmeistari í golfi
Allur ágóði námskeiðsins fer í styrktarsjóð hjá Aroni fyrir komandi verkefni erlendis í sumar
Þrjár tímasetningar í boði:
9:00-10:00
10:00-11:00
11:00-12:00
Staðsetning: Íþróttamiðstöð GKG
Takmarkað pláss í boði!
Verð: 10.000 kr
Skráning fer […]
Á aðalfundi PGA á Íslandi sem fór fram laugardaginn 28. janúar var fjölbreytt dagskrá og viðurkenningar veittar.
Kosið var um kennara ársins þar sem félagsmenn tilnefndu PGA kennara og skipuðu eftirfarandi kennarar 5 efstu sætin (í stafrófsröð):
Arnar Már Ólafsson
Dagur Ebenezersson
Heiðar Davíð Bragason
Sigurpáll Geir Sveinsson
Eftir gífurlega spennandi kosningu félagsmanna varð afreksþjálfari […]
Við í GKG erum endalaust stolt af barna- og unglingastarfinu í klúbbnum og öllum ungu, flottu kylfingunum okkar. Ein af þeim er hin 18 ára gamla Katrín Hörn sem býr í Reykjavík, er með 1,8 í forgjöf og er á mikilli siglingu í golfinu. Þessi glaðværi og félagslyndi kylfingur er […]
Fjóla Rós Magnúsdóttir og Tómas Jónsson sigruðu í Áramóti GKG sem haldið var í Trackman hermunum núna á gamlársdag. Leiknar voru seinni níu á Leirdalsvellinum.
Flott þátttaka var í mótinu en alls tóku 47 þátt. Keppt var í tveimur flokkum, opnum flokki og 65 ára og eldri.
Efstu sætin skipuðu eftirfarandi:
Opinn flokkur
Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöð GKG fimmtudaginn 29. nóvember.
Jón Júlíusson fyrrum íþrótta- og tómstundafulltrúi Kópavogsbæjar var kosinn nýr formaður klúbbsins og tekur við keflinu af Guðmundi Oddssyni sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Guðmundur lætur því af formennsku eftir 15 ár samtals […]