Feðgar léku fjóra hringi á Leirdalsvelli á 24 tímum!
Feðgarnir Baldur Bragason og Baldur Bragi léku fjóra hringi á Leirdalsvelli á 24 tímum, geri aðrir betur! Eiginkonan og yngri sonur léku með þeim fyrsta hringinn en svo bættust aðrir við á seinustu tveimur hringjunum.
En gefur Baldri orðið hvernig þetta kom til allt saman:
“Á Covid tímum fékk ég […]









