Sara og Tómas tryggðu sér Nettóbikarana!
Nettó mótið sem er hluti af Unglingamótaröð GSÍ fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 1.-3. ágúst. Mótið átti upphaflega að fara fram 8.-10. júní en var frestað þar sem sumarið kom afskaplega seint í bæinn.
Alls tóku 120 keppendur þátt sem var haldið í fjórða sinn […]








