Meistaramót á U 14 Mýrinni og U16 á Leirdal

Meistaramót U14 á Mýrinni og U16 á Leirdal

Meistaramót GKG í unglingaflokkum hófst á Mýrinni og í Leirdalnum á sunnudaginn var. Samtals tóku 60 börn og unglingar þátt í þessum flokkum en þar af voru 48 á Mýrinni og 12 á Leirdalsvelli.

Keppt er […]

Tveir Íslandsmeistaratitlar til GKG!

Íslandsmót golfklúbba 2024 lauk á föstudag og var leikið í flokkum U14 á Hellu, og U16 ásamt U18 á Akureyri. 

GKG sveitir náðu frábærum árangri og skiluðu tveimur Íslandsmeistaratitlum, í flokkum U16 drengja og U18 pilta.

Til hamingju með glæsilegan árangur!

GKG Íslandsmeistarar […]

Pamela Ósk og Guðjón Frans Nettómeistarar!

Nettó unglingamótinu sem er hluti af Unglingamótaröð GSÍ lauk í dag en það fór fram á Leirdalsvelli 6.-8. júní. 

Alls tóku 140 keppendur þátt í mótinu sem haldið var í fjórða sinn hjá GKG.

Leikið var í flokkum pilta og stúlkna 14 ára og yngri og 15-18 ára. 

Eldri keppnishópurinn […]

Hulda Clara tryggði sér sigur í háskólamóti!

Afrekskylfingar GKG halda áfram að slá í gegn í orðsins fyllstu merkingu! Hulda Clara Gestsdóttir, Íslandsmeistari kvenna í golfi 2021, sigraði á sínu fyrsta háskólamóti s.l. þriðjudag á á Firekeeper golfvellinum í Mayetta, Kansas. Þetta mót er svo kallað Conference mót og er eitt af lykilmótum hvers árs. […]

Frábær árangur á Sand Valley mótaseríunni í Póllandi

Sex af okkar allra fremstu afrekskylfingum í GKG luku í dag þriðja mótinu í röð sem haldin voru á Sand Valley vellinum í Póllandi. Mótin eru hluti af Nordic Golf League atvinnumannamótaröðinni sem er í þriðja styrkleikflokki mótaraða í Evrópu.

Aron Snær Júlíusson, Sigurður Arnar Garðarsson, Bjarki Pétursson, Hlynur Bergsson, Kristófer […]

Aron Snær þriðji á Nordic Golf League í Póllandi

GKG-ingurinn Aron Snær Júlíusson náði flottum árangri og endaði í 3. sæti á 12 höggum undir pari vallar samtals. Hann lék hringina þrjá á 204 höggum (67-69-68). Aron Snær er ríkjandi Íslandsmeistari í holukeppni í karlaflokki og hann varð Íslandsmeistari í golfi árið 2021 á Jaðarsvelli á Akureyri.

Alls tóku sjö […]

Go to Top