Sveitir GKG fyrir Íslandsmót golfklúbba í karla- og kvennaflokki 2025

 

Íslandsmót golfklúbba 1. deild fer fram dagana 24.-26. júlí 1. deild karla fer fram á Leirdalsvelli en 1. deild kvenna fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri.
Við hvetjum félaga til að mæta á völlinn og hvetja okkar fólk. Þarna verða á ferðinni fremstu […]

Úrslit í Meistaramót U14 á Mýrinni og U16 á Leirdal

Meistaramót GKG í unglingaflokkum hófst á Mýrinni og í Leirdalnum á sunnudaginn var. Samtals tóku 51 barn og unglingar þátt í þessum flokkum en þar af voru 37 á Mýrinni og 14 á Leirdalsvelli.

Keppt var í nokkrum flokkum og eru veitt verðlaun fyrir eftirfarandi:
Telpur  og piltar 10 ára og yngri = […]

Embla Hrönn og Guðjón Frans Nettómeistarar!

Nettó unglingamótinu sem er hluti af Unglingamótaröð GSÍ lauk í dag en það fór fram á Leirdalsvelli 5.-7. júní. 

Alls tóku 134 keppendur þátt í mótinu sem haldið var í fimmta sinn hjá GKG.

Leikið var í flokkum pilta og stúlkna […]

Nettó Golf 14 mótinu lauk í dag á Mýrinni

Nettó Golf 14 mótinu lauk í dag og léku 45 keppendur í fínu “gluggaveðri”. En vindurinn spillti ekki leikgleðinni hjá þessum ungu upprennandi kylfingum. Aðalmarkmið mótsins er fyrst og fremst hugsað að vera vettvangur fyrir unga kylfinga til að taka sín fyrstu skref í keppnisgolfi. Myndir sem teknar voru á […]

Glæsilegur árangur GKG á Unglingamótaröðinni og Golf14 í Sandgerði

GKG átti glæsilega fulltrúa á Unglingamótaröðinni og Golf 14 mótunum sem fóru fram dagana 23.–25. maí á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.

Í piltaflokki 15–18 ára sigraði Gunnar Þór Heimisson mótið á frábæru skori, samtals 17 höggum undir pari eftir þrjá hringi. Arnar Daði Svavarsson og Guðjón Frans Halldórsson voru rétt á […]

GKG kylfingar keppa á Spáni í sterkum alþjóðlegum mótum

Ungir og efnilegir kylfingar frá GKG taka þátt í tveimur sterkum alþjóðlegum unglingamótum á Spáni í byrjun mars. Þeir eru allir hluti af landsliðshópi GSÍ.

Fyrra mótið, European Spring Junior 2025, fór fram dagana 1. til 4. mars á Emporda Golf Club – […]

Meistaramót á U 14 Mýrinni og U16 á Leirdal

Meistaramót U14 á Mýrinni og U16 á Leirdal

Meistaramót GKG í unglingaflokkum hófst á Mýrinni og í Leirdalnum á sunnudaginn var. Samtals tóku 60 börn og unglingar þátt í þessum flokkum en þar af voru 48 á Mýrinni og 12 á Leirdalsvelli.

Keppt er […]

Tveir Íslandsmeistaratitlar til GKG!

Íslandsmót golfklúbba 2024 lauk á föstudag og var leikið í flokkum U14 á Hellu, og U16 ásamt U18 á Akureyri. 

GKG sveitir náðu frábærum árangri og skiluðu tveimur Íslandsmeistaratitlum, í flokkum U16 drengja og U18 pilta.

Til hamingju með glæsilegan árangur!

GKG Íslandsmeistarar […]

Pamela Ósk og Guðjón Frans Nettómeistarar!

Nettó unglingamótinu sem er hluti af Unglingamótaröð GSÍ lauk í dag en það fór fram á Leirdalsvelli 6.-8. júní. 

Alls tóku 140 keppendur þátt í mótinu sem haldið var í fjórða sinn hjá GKG.

Leikið var í flokkum pilta og stúlkna 14 ára og yngri og 15-18 ára. 

Eldri keppnishópurinn […]

Hulda Clara tryggði sér sigur í háskólamóti!

Afrekskylfingar GKG halda áfram að slá í gegn í orðsins fyllstu merkingu! Hulda Clara Gestsdóttir, Íslandsmeistari kvenna í golfi 2021, sigraði á sínu fyrsta háskólamóti s.l. þriðjudag á á Firekeeper golfvellinum í Mayetta, Kansas. Þetta mót er svo kallað Conference mót og er eitt af lykilmótum hvers árs. […]

Go to Top