Peugeot Challenge á Spáni
Næsta mót sem Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG mun freista að taka þátt í er Peugeot Challenge sem haldið er á Real Club de Golf El Prat vellinum sem er rétt fyrir sunnan Barcelona á Spáni.
Næsta mót sem Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG mun freista að taka þátt í er Peugeot Challenge sem haldið er á Real Club de Golf El Prat vellinum sem er rétt fyrir sunnan Barcelona á Spáni.
Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG verður mikið á faraldsfæti í sumar og hefur ákveðið að taka þátt í 20 mótum fram á haust í Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur tekur þátt í Opna Kasakstan mótinu sem haldið er á Nurtau vellinum í Kasakstan. Hann mun auk þess koma og vera starfandi hér hjá okkur í 2 - 3 vikur að lokinni sveitakeppni GSÍ sem hann mun að sjálfsögðu taka þátt í ásamt öðrum afrekskylfingum GKG.
Birgir Leifur Hafþórsson endaði vel á Morccan Classic mótinu á Áskorendamótaröðinni í dag. Hann Biggi lék síðasta hringinn á 67 höggum og endaði mótið því -8 og hafnaði í 33.sæti. Biggi spilaði mjög vel þrjá hringi í mótinu 66-67-67 en náði sér ekki á strik þriðja hringinn sem hann endaði […]
Birgir Leifur lék á 76 höggum í dag og náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun hans í mótinu. Hann er nú sem stendur í 42.sæti. Biggi sagðist í samtali að hann púttaði illa í dag og missti sjálfstraustið á flötunum, hann var enga síður bjartsýnn fyrir morgundaginn eftir dágóða […]