Birgir Leifur á faraldsfæti

bl3.jpgBirgir Leifur Hafþórsson úr GKG verður mikið á faraldsfæti í sumar og hefur ákveðið að taka þátt í 20 mótum fram á haust í Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur tekur þátt í Opna Kasakstan mótinu sem haldið er á Nurtau vellinum í Kasakstan. Hann mun auk þess koma og vera starfandi hér hjá okkur í 2 - 3 vikur að lokinni sveitakeppni GSÍ sem hann mun að sjálfsögðu taka þátt í ásamt öðrum afrekskylfingum GKG.

Go to Top