Púttmótaröð barna og unglinga lauk í gær
Það var metþátttaka í gær en tæplega 50 krakkar mættu til að taka lokahringinn í púttmótaröðinni, auk þess að reyna sig á öðrum þrautum. Strax í kjölfarið var verðlaunaafhending fyrir besta árangurinn í vetur og pizzaveisla.
Verðlaunahafar voru eftirfarandi, en heildarúrslit er hægt að skoða hér.
12 ára og yngri stelpur […]