Úrslit í Mix móti nr. 2

Þá hafa tvö mót af fimm í Mix mótaröð barna og unglinga farið fram. Það var flott þátttaka og 32 ungir keppendur luku keppni að þessu sinni. Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Vinningar í hverjum flokki voru eftirfarandi:

1.       sæti: 1 bíómiði frá […]

Ungir GKG kylfingar að keppa erlendis

Nokkrir af okkar efnilegustu kylfingum eru núna við keppni á erlendri grundu, en alls taka 16 kylfingar þátt í Finnish Junior U16 mótinu sem haldið er í Vierumaki í Finnlandi. Um er að ræða þriggja daga mót sem hófst í dag og lýkur á föstudag. Hér má sjá keppendalista frá […]

Úrslit úr fyrsta Mix mótinu á þessu sumri

Í gær lauk fyrsta móti af fimm í Mix mótaröð barna og unglinga. Fínasta veður var og léku ungu keppendurnir við hvurn sinn fingur, en alls luku 24 keppni. Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!

Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.

Fyrir hvern punkt umfram 18 þá lækkar […]

Úrslit í fyrsta móti sumarsins í Egils Kristals mótaröðinni

Í gær lauk fyrsta mótinu af sex í Egils Kristals mótaröð GKG. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem náðu verðlaunasætum, en heildarúrslit eru að finna á www.golf.is.

Fínasta þátttaka var en 46 keppendur tóku þátt. Árangurinn hjá mörgun var mjög góður eins og sjá má, það er greinilegt að vel hefur […]

GKG eignaðist þrjá Íslandsmeistara í dag!

GKG kylfingar náðu frábæru árangri um helgina þegar þrír kylfingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í holukeppni 18 ára og yngri. Sigurður Arnar Garðarsson sigraði í flokki 14 ára og yngri drengja, þriðja árið í röð; Hulda Clara Gestsdóttir sigraði í flokki 14 ára og yngri telpna og Elísabet Ágústsdóttir sigraði í flokki […]

Sumaræfingar að hefjast – æfingatafla og hópaskipan

Viljum minna á að sumaræfingarnar hjá okkur í GKG hefjast á mánudag n.k., 13. júní.

Smelltu hér til að skoða æfingatöfluna og hópaskipan.

Mæting er ávallt við æfingasvæðið hjá skotpöllunum.

Æfingar eru þrisvar í viku, 1x púttæfing, 1x stutta spil (einnig spil á litla velli), 1x sveifluæfing. Að auki er opin […]

Flottur árangur íslensku kylfinganna í Skotlandi

Sigurður Arnar náði bestum árangri en hann endaði í 4. sæti í sínum aldursflokki […]

Sigurður Arnar með frábæran hring í Skotlandi

Í gær, þriðjudag, hófst European Championship í Skotalandi og eigum við fjóra unga og efnilega kylfinga í mótinu. Það eru þau Sigurður Arnar Garðarsson GKG, Flosi Valgeir Jakobsson GKG, Kjartan Óskar Guðmundsson NK og Elísabet Ágústsdóttir GKG.

Sigurður Arnar lék best af Íslendingunum en hann leiðir 14 ára flokkinn eftir að […]

Reglur um val í kvennasveit GKG, Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga 2016

Rétt til þátttöku hafa allir kylfingar sem verða 50 ára og eldri á árinu 2016. Íslandsmót golfklúbba eldri kylfinga fer fram hjá Golfklúbbi Öndverðaness 12. – 14. ágúst.

Það er hægt að taka þátt í 7 mótum og ræður röð kylfinga fjölda stiga sem þeir fá fyrir hvert mót. Meðalskor í […]

Keppnisleiðir barna og unglinga – mót í boði 2016

Nú þegar keppnistímabilið er að hefjast og framundan skemmtilegt golfsumar á vellinum þá viljum við benda á hinar ýmsu leiðir sem börn og unglingar í GKG hafa þegar kemur að spili á vellinum og keppnum. Mikilvægt er að allir finni sér vettvang við hæfi og nái að þróa sinn áhuga […]

Go to Top