Úrslit í fimmta og seinasta móti Mix mótaraðarinnar
Fimmta og jafnframt seinasta mótinu lauk í seinustu viku í Mix mótaröðinni. Sem fyrr var flott þátttaka og góð stemmning, en 33 kylfingar luku keppni. Leikið var á gullteigum og við þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna!
Hægt er að sjá úrslitin hér fyrir neðan.
Vinningar í hverjum flokki voru eftirfarandi:
1. sæti: 1 bíómiði frá Laugarásbíó og 7 […]