Hulda Clara og María Björk Íslandsmeistarar í holukeppni unglinga

Íslandsmót unglinga í holukeppni fór fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 14.-16. ágúst. Eftirfarandi eru úrslit úr öllum flokkum:

María Björk Pálsdóttir, GKG, og Kristófer Karl Karlsson, GM, eru Íslandsmeistarar 2020 í flokki 19-21 árs í holukeppni.

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, og Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, eru Íslandsmeistarar í flokki 17-18 ára árið […]

GKG Íslandsmeistarar 12 ára og yngri!

Eitt skemmtilegasta golfmót ársins, Íslandsmót golfklúbba fyrir leikmenn 12 ára og yngri, lauk í dag á Sveinskotsvelli í Keili. Mótið fór fram dagana 14.-16. júlí og var leikið fyrsta daginn hjá GM í Bakkakoti og annan daginn hjá GKG í Mýrinni. GKG tefldi fram þremur sveitum í jafnmörgum deildum, þeirri […]

GKG með flotta fulltrúa í Íslandsmóti golfklúbba unglinga

Íslandsmót golfklúbba unglinga fer fram í flokkum 18 ára og yngri hjá GHR á Hellu og 15 ára og yngri hjá GL á Akranesi dagana 25.-27.júní.

GKG sendir alls 7 sveitir, samtals 42 unga kylfinga sem munu etja kappi gegn öðrum klúbbum, en alls taka 15 sveitir þátt í 18 ára og […]

Dagur Fannar, Breki og Helga sigruðu: Úrslit í fyrstu mótum Unglinga- og Áskorendamótaraðar GSÍ

Fyrsta mótinu á barna og unglingamótaröð GSÍ, Skechers mótinu, lauk í gær á Hlíðavelli. Alls tóku 140 börn og unglingar þátt í mótinu og léku listir sínar á Hlíðavelli yfir 3 keppnisdaga. Erfiðar og krefjandi aðstæður voru á fyrsta keppnisdegi en ágætis veður bæði á laugardag og sunnudag.  […]

Jón Gunnarsson hóf keppni í dag á Tulip Challenge mótinu í Hollandi

Einn af okkar fremstu afrekskylfingum í GKG, Jón Gunnarsson, hóf keppni í dag á Tulip Challenge mótinu á Drentsche Golf & Country Club í Hollandi, en mótið er hluti af Global Junior Golf mótaröðinni og telur mótið á heimslista áhugakylfinga.

Keppni hófst í dag verða leiknir þrír hringir á jafnmörgum […]

Sex afrekskylfingar úr GKG luku keppni um helgina í Þýskalandi

Sex ungir afrekskylfingar úr GKG luku keppni á laugardaginn í German Junior Golf Tour Tour Championship á Berliner Golfclub Stolper Heide vellinum í Þýskalandi.

Sigurður Arnar Garðarsson náði besta árangrinum en hann hafnaði í þriðja sæti. Hann leiddi mótið eftir tvo hringi en slæmur þriðji hringur kom í veg fyrir sigur […]

Sigurður Arnar leiðir eftir fyrsta hring í Þýskalandi

GKG kylfingur halda áfram að gera það gott á erlendri grundu en sex ungir afrekskylfingar úr GKG taka nú þátt í German Junior Golf Tour Tour Championship á Berliner Golfclub Stolper Heide vellinum í Þýskalandi.

Sigurður Arnar Garðarsson leiðir eftir fyrsta hringinn en hann lék á 71 höggi, einu undir pari. […]

Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG fór fram í gær

Í gær lauk sumar- og haustæfingum GKG og af því tilefni var haldin uppskeruhátíð þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestan árangur í sumar í Floridana og Kristals mótaröðunum, sem og veittar viðurkenningar fyrir helstu afrek sumarsins.

Um 150 börn og aðstandendur komu á hátíðina og var salurinn þétt setinn og […]

Jón og Markús hömpuðu stigameistaratitlum unglinga 2019

Árið 2019 telst mjög gott hvað varðar árangur ungra GKG afrekskylfinga, en alls komu 7 titlar í hús í Íslandsmótum unglinga í höggleik og holukeppni.

Í stigakeppninni urðu Jón Gunnarsson (17-18 ára) og Markús Marelsson (14 ára og yngri) stigameistarar á tímabilinu. Glæsilegt hjá þeim, til hamingju!

Hér fyrir neðan má sjá […]

Gunnlaugur, Eva og Sigurður lönduðu Íslandsmeistaratitlum um helgina!

Íslandsmót unglinga á Íslandsbankamótaröðinn fór fram dagana 16.-18. ágúst á Leirdalsvelli.

GKG afreksfólkið okkar stóð sig gríðarlega vel og hömpuðu Gunnlaugur Árni Sveinsson (14 ára og yngri), Eva María Gestsdóttir (15-16 ára) og Sigurður Arnar Garðarsson (17-18 ára) Íslandsmeistaratitlum. Auk þess voru 5 aðrir í verðlaunasætum frá GKG. GKG átti flesta […]

Go to Top