Hulda Clara og María Björk Íslandsmeistarar í holukeppni unglinga
Íslandsmót unglinga í holukeppni fór fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 14.-16. ágúst. Eftirfarandi eru úrslit úr öllum flokkum:
María Björk Pálsdóttir, GKG, og Kristófer Karl Karlsson, GM, eru Íslandsmeistarar 2020 í flokki 19-21 árs í holukeppni.
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, og Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, eru Íslandsmeistarar í flokki 17-18 ára árið […]