Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri – GKG í öðru sæti
Íslandsmót golfklúbba í aldursflokki 12 ára og yngri lauk í vikunni en þetta var þriðja skipti sem þetta stórskemmtilega mót er haldið. Fyrirkomulag mótsins er að hámark sex sveitir eru í deild og því leiknar fimm sinnum 9 holur. Leikið var eftir tveggja manna Texas scramble fyrirkomulagi að fyrirmynd PGA […]