Úrslit úr mótum 5 og 6 í Kristals mótaröðinni
Í gær lauk sjötta og seinasta mótinu í Kristals mótaröðinni og er hægt að sjá verðlaunasætin hér fyrir neðan. Enn neðar má sjá úrslit úr móti nr. 5 sem fór fram 10. ágúst. Samanlagður árangur úr þremur bestu mótunum telur í heildarkeppninni, og verða veitt verðlaun fyrir það á uppskeruhátíð […]