September samantekt frá Kate vallarstjóra GKG
Heil og sæl kæru meðlimir GKG
Nú þegar haustið húmar að, þá fyllumst við eftirvæntingu þegar við horfum til þeirra verkefna sem framundan eru á golfvellinum. Hugsanlega munuð þið taka eftir ýmis konar breytingum á okkar vallarsvæði, bæði til skemmri og lengri tíma.
Á þessum árstíma er gott að líta yfir nýliðið […]