Aðalfundur GKG 2025
Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöð GKG mánudaginn 2. desember.
Jón Júlíusson var endurkjörinn formaður klúbbsins.
Fimm aðilar gáfu kost á sér í fjögur laus sæti í stjórn. Einar Þorsteinsson, Ragnheiður Stephensen, Sigmundur Einar Másson, Sigurjón Sigurjónsson sóttust öll eftir endurkjöri. Auk þess bauð Þorsteinn Geirsson sig […]