Frá vallarstjóra GKG, Kate Stillwell
Við báðum nýja vallarstjórann okkar um að segja okkur frá því sem unnið hefur verið að á vellinum undanfarið og hvers er að vænta á næstunni.
Neðar er hægt að sjá viðtalið á hennar tungumáli, enskunni.
Kæru GKG-ingar!
Sem nýr vallarstjóri okkar GKG-inga langar mig til að kynna mig formlega og vallarteymið okkar.
Hvaðan […]